Höfundur: Böðvar Björnsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Strákar úr skuggunum Samhengið í sögu gay hreyfingarinnar Böðvar Björnsson Birtandi bókaforlag Viðburðarík saga gay hreyfingarinnar á Íslandi er rakin í samhengi allt frá grasrótarstarfi til fjöldahreyfingar. Efniviður er sóttur í aðgengilegar heimildir og minningar þeirra sem lifðu þessa tíma og tóku þátt í baráttunni. Sjónum er fyrst og fremst beint að fólkinu sjálfu sem vaknaði til vitundar og skapaði hreyfinguna.