Höfundur: Elín Gunnarsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sumarið '75 Elín Gunnarsdóttir Fjalakötturinn Árið 1970 gengur ung kona í Rauðsokkahreyfinguna til að fá hjálp við að komast í fóstureyðingu. Fimm árum síðar, Sumarið '75, hittir hún gaurinn aftur. En hún býr ennþá heima hjá óþolandi móður sinni, með litlu dótturina sem hann veit ekkert um, og er á fullu að undirbúa Kvennafrídaginn. Kolsvört rómantísk gamanmynd. Væntanleg í bíó.