Höfundur: Gonçalo M. Tavares

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Jerúsalem Gonçalo M. Tavares Benedikt bókaútgáfa Kona, morðingi, læknir, strákur, vændiskona, geðsjúklingur. Og nóttin. Jerúsalem er margverðlaunuð skáldsaga eftir einn helsta núlifandi rithöfund portúgalska málheimsins. Í þessari gáskafullu og frumlegu frásögn er tekist á við einhver stærstu mál mannlegs samfélags af léttleika í bland við alvöru — enda er hryllingurinn hluti af mennskunni.