Höfundur: Guðjón Jensson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Löngu horfin spor Njósnari nasista á Íslandi? Guðjón Jensson Skrudda Í þessari skáldsögu er fjallað um örlög ungs Þjóðverja, Carls Reichsteins, sem kom hingað til lands árið 1937 til að kenna Íslendingum svifflug. Hann lést á dularfullan hátt tæpu ári eftir komu sína til landsins. Andlát hans var aldrei rannsakað til hlítar en ótal margar spurningar vakna við lesturinn.