Höfundur: Guðmundur Pétursson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Öll nema fjórtán Sögur úr Vesturbænum og víðar Guðmundur Pétursson Skrudda Sögur úr æsku í Vesturbænum og í Mosfellssveit, um lífið í Meló, Hagó, Versló, Íþróttakennaraskólanum og lagadeildinni, sögur af fjölskyldunni, frá vinnu á sjó og landi. Margt hefur drifið á daga gamla markmannsins í rúma sjö áratugi, og hann kann svo sannarlega að segja sögur þannig að lesandinn leggur við hlustir og vill heyra meira.