Höfundur: Halldóra Kristinsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Sýnisbók íslenskrar alþýðumenningar Meinlætahnútar og mýkjandi plástrar Lækningaiðkanir Jóns Bergsted í Húnavatnssýslu 1828–1838 Halldóra Kristinsdóttir og Jón Torfason Háskólaútgáfan Jón Bergsted (1795–1863) var sjálfmenntaður læknir sem hélt dagbók yfir störf sín í Húnavatnssýslu á árunum 1828–1838. Í dagbókinni er að finna lýsingar á sjúkdómum sem hrjáðu yfir 400 nafngreinda sjúklinga í sýslunni og þeim úrræðum sem Jón beitti.