Höfundur: Jörgen Ingimar Hansson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Réttlæti hins sterka Ádeila á dómskerfið og Alþingi Jörgen Ingimar Hansson Rekstrarstofan Fjallað er um hvernig dómsmál fer fram. Meðal annars úrelt kerfi, vilhallt þeim sterka, mikill illfyrirsjáanlegur kostnaður, auðvelt að dæma hverjum sem er í vil, mál sem eru þanin út, gildrur, vettvangur lyginnar og rannsókn undirskrifta.