Höfundur: Ófeigur Sigurðsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Far heimur, far sæll Ófeigur Sigurðsson Forlagið - Mál og menning Fjórir grímuklæddir menn brjótast eina vetrarnótt snemma á 19. öldinni inn á bæinn Kamb, binda heimilisfólk og berja og ræna verðmætum. Í þessari skáldsögu fylgjumst við með rannsókn málsins en þetta er ekki venjuleg sakamálasaga enda er hún sögð af framliðnum dreng sem fylgir Þuríði formanni, konunni sem upplýsir málið.