Höfundur: Sigríður Rögnvaldsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Lúlli Ulf Löfgren Forlagið - Mál og menning Hér birtist á ný gamall og góður kunningi íslenskra barna, prakkarinn Lúlli. Í fyrstu bókinni um Lúlla og ævintýri hans þarf hann að læra að klæða sig og borða matinn sinn. Skyldi peysan eiga að fara á fæturna og bollurnar í eyrun? Dásamleg skemmtun fyrir yngstu bókaormana.