Höfundur: Snæbjörn Arngrímsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Eitt satt orð Snæbjörn Arngrímsson Bjartur Á köldu októbersíðdegi sigla Júlía og Gíó, maður hennar, saman út í hinn sögufræga Geirshólma í Hvalfirði vegna verkefnis sem Júlía hefur tekið að sér. Hún snýr hins vegar þaðan aftur ein síns liðs. Hvað gerðist í kjölfar þess að hún yfirgaf manninn sinn á þessu eyðiskeri? Og svo virðist maðurinn horfinn af yfirborði jarðar.
Hin útvalda Snæbjörn Arngrímsson Bjartur Lögreglumaðurinn Haraldur er sendur til starfa í smábæ á Austurlandi í lok tíunda áratugarins til þess að byggja sig upp eftir skipbrot í einkalífi. Áður en varir fara sérkennilegir hlutir að gerast þarna í fásinninu – og síðan hverfur ungur maður …