Höfundur: Þórhallur Þorvaldsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Palli í Hlíð Stiklur úr lífshlaupi ævintýramanns Þórhallur Þorvaldsson og Sævar Guðjónsson Bókaútgáfan Hólar Hér segir frá mesta vargabana Íslandssögunnar, Páli Leifssyni, og öllum þeim ótal ævintýrum sem hann hefur lent í. Ofan á allt þá vantar síður en svo húmorinn í þessa bók, enda er kappinn þekktur fyrir létta lund og spaugsemi, jafnvel þótt ástandið sé bara nokkuð dökkt.