Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Draumur Jórsalafarans

  • Höfundur Kristján L. Guðlaugsson
Forsíða bókarinnar

Sagan gerist í Þýskalandi á krossferðatímum og segir af ungum pílagrími sem dvelur á leið sinni í suður-þýskum smábæ og tekst þar á við höfuðskepnur lífs síns, ástina, valdboð mannanna og görótta fortíð.

Draumur Jórsalafarans er skáldsaga eftir Kristján L. Guðlaugsson blaðamann (1949-2023). Sagan gerist í Þýskalandi á krossferðatímum og segir af ungum pílagrími sem dvelur á leið sinni í suður-þýskum smábæ og tekst þar á við höfuðskepnur lífs síns, ástina, valdboð mannanna og görótta fortíð. Höfundurinn, Kristján L. Guðlaugsson, var blaðamaður bæði á Íslandi og í Noregi en einnig þekktur baráttumaður vinstri manna að fornu og nýju.