Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hænsnakofi minninganna

  • Höfundur Jóhannes Bergsveinsson
  • Myndir Sigrún Eldjárn
Forsíða bókarinnar

Hugljúfar minningar gamals manns handa barnabörnunum frá því að hann var lítill drengur í sveit á Breiðafirði á síðustu öld. Sögur af litlu gulu hænunni sem lendir í ýmsum ævintýrum við að ala upp ungana sína, og á í alls konar samskiptum við aðrar hænur og aðra fugla sem villast stundum inn í kofann.