Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hetjur fyrri alda - Fjórar gleymdar fornsögur

  • Höfundur Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík
Forsíða bókarinnar

Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík, handrita- og textafræðingur, hefur unnið til prentunar fjórar áður óaðgengilegar fornsögur, sem einungis eru til í handritum. Sögusviðið er fjölbreytt og sögurnar skemmtilegar. Rætur sumra þeirra ná langt aftur í aldir. Það er fengur í þessari bók fyrir alla sem unna fornsögum okkar Íslendinga.

Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík, handrita- og textafræðingur, hefur unnið til prentunar fjórar áður óaðgengilegar fornsögur, sem einungis eru til í handritum. Sögusviðið er fjölbreytt og sögurnar skemmtilegar. Rætur sumra þeirra ná langt aftur í aldir. Það er fengur í þessari bók fyrir alla sem unna fornsögum okkar Íslendinga.