Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Húsið og heilinn

Um virkni reimleikahússins í íslenskum hrollvekjum

  • Höfundur Sigrún Margrét Guðmundsdóttir
Forsíða bókarinnar

Í Húsinu og heilanum er fjallað um eitt elsta minni sagnalistarinnar, reimleikahúsið, en frásagnir af draugahúsum hafa fylgt manninum allt frá tímum Rómaveldis. Í þessu yfirgripsmikla verki eru fjórar íslenskar hrollvekjur settar í samhengi hefðarinnar. Bókin er ríkulega myndskreytt.