Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

ÚTKALL ÚTKALL

Mayday – erum að sökkva!

  • Höfundur Óttar Sveinsson
Forsíða bókarinnar

Hér er í fyrsta skipti greint frá því þegar sjómenn af Suðurnesjum lifðu af í tvær og hálfa klukkustund í sjö stiga frosti í úthafsöldunum á milli Vestmannaeyja og fastalandsins árið 2002. Skipherrann á varðskipinu Tý, sem heyrði ógreinilegt neyðarkall þegar bátur þeirra sökk, var þeirra eina von.

Þetta er þrítugasta Útkallsbók Óttars Sveinssonar. Allar bækurnar hafa skipað efstu sæti metsölulistanna.