Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ofurskrímslið

  • Höfundur David Walliams
  • Þýðandi Guðni Kolbeinsson
Forsíða bókarinnar

Hörkuspennandi og sprenghlægilegt ævintýri eftir Íslandsvininn David Walliams. Fjarri heiminum sem við þekkjum á eldfjallaeyju umkringdum gráðugum hákörlum, er GRIMMDARSKÓLI. Þegar Gletta er send í þennan skóla fyrir hrekkjabragð sér hún brátt að sitthvað MJÖG undarlegt er á seyði.

Hörkuspennandi og sprenghlægilegt ævintýri eftir Íslandsvininn David Walliams. Fjarri heiminum sem við þekkjum á eldfjallaeyju umkringdum gráðugum hákörlum, er GRIMMDARSKÓLI. Þegar Gletta er send í þennan skóla fyrir hrekkjabragð sér hún brátt að sitthvað MJÖG undarlegt er á seyði. Hver yrði útkoman ef öllum hræðilegustu, ógeðslegustu og skrímslalegustu skrímslum væri steypt saman í eitt? Og hver mundi voga sér að berjast við slíka skepnu? Lestu um Glettu, litla stelpu sem er tilbúin að takast á við OFURSKRÍMSLI! Þýtt af meistara Guðna Kolbeinssyni.