Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Rit Árnastofnunar (Rit 113) Rúnir á Íslandi

  • Höfundur Þórgunnur Snædal
Forsíða bókarinnar

Í þessu aðgengilega yfirlitsriti sýnir rúnafræðingurinn Þórgunnur Snædal fram á samfellda og fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld.