Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Sálmabók hommanna

  • Höfundur Ragnar H. Blöndal
Forsíða bókarinnar

Ljóðin eru aðallega lofsöngur til samfélags karlmanna og holdsins lystisemda en helgidómar andans koma líka við sögu.

„Sálmabók hommanna er þó fyrst og fremst dásamlega hinsegin og tekst að feta fullkomlega einstigið á milli melódramatíkur, með dassi af kampi, og harmleiksins, með dassi af hinu dulræna, tvö helstu einkenni góðrar hinsegin listar.“

Þorvaldur S. Helgason - bokmenntaborgin.is