Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Stjörnufallseyjur

  • Höfundur Jakub Stachowiak
  • Myndhöfundur Marta María Jónsdóttir
Forsíða bókarinnar

Draumkennd frásögn um söknuð og sorg dregur fram andstæður í hverfulum heimi. Líkamar skjálfa, borgir verða að lófum, hornlausir einhyrningar birtast og gamlar konur baða sig við ljósið í myrkrinu. Og svo eru líka leyndardómsfullar dyr, hvít hús sem fljóta á nætursvörtu vatni og hvíslandi trjágreinar.

Svarthvítar teikningar og vatnslitamyndir fléttast inn í verkið á einstakan hátt þar sem viðkvæmni línunnar blandast við ljúfsáran myndheiminn. Jakub Stachowiak hefur áður sent frá sér spennandi ljóðabækur, en hér kveður við nýjan tón í framsæknu prósaverki með myndríkum áherslum. Marta María Jónsdóttir myndlýsti