Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bogi Pétur broddgöltur Tannburstunardagurinn mikli

  • Höfundur Sophie Schoenwald
  • Myndhöfundur Günther Jakobs
Forsíða bókarinnar

Það er óþefur í dýragarðinum því dýrin eru hætt að bursta tennurnar!

Dýragarðsforstjórinn Alfreð tekur málið föstum tökum og fær til liðs við sig hinn kattþrifna Boga Pétur broddgölt.

Tennurnar sem þarf að bursta eru bæði stórar og smáar, langar og stuttar, bitlausar, beittar og eitraðar.

Bogi Pétur broddgöltur er gjörsamlega úrvinda eftir daginn en það er samt eitt sem hann má alls ekki gleyma að gera áður en hann fer að sofa.

Hér koma fyrir sömu persónur og eru í "Búningadagurinn mikli."