Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þannig var það

  • Höfundur Jon Fosse
  • Þýðandi Kristrún Guðmundsdóttir
Forsíða bókarinnar

Þannig var það er nýtt leikrit eftir hinn nafnkunna, norska rithöfund Jon Fosse sem nú hefur hlotið Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Aldraður maður íhugar líf sitt og sögu við leiðarlok. Hann veltir fyrir sér stöðu sinni í dag og hvort lífsferillinn varð sá sem hann vildi. "Ég sóaði lífi mínu / í þessar myndir / í þessi málverk ."

Hver er aðstaða hins gamla listamanns í nútíma velferðarsamfélagi? Efni sem vissulega á erindi til okkar allra, öll verðum við einhvern tímann gömul.