Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Vegahandbókin

Íslenskt ferðasumar — Ferðahandbókin þín í 50 ár!

  • Höfundur Steindór Steindórsson
Forsíða bókarinnar

Lykillinn að landinu.

Í máli og myndum og með kortum, vísar bókin til vegar. Gildir þá einu hvort staðirnir koma fyrir í fornsögum, þjóðsögum eða sögu síðustu áratuga, sagan er rakin og sérkennum lýst.

Meðal efnis í bókinni:

• Ítarleg kort af öllu vegakerfi landsins og þéttbýlisstöðum

• Kort og leiðarlýsingar á númeruðum fjallvegum

• Örnefna- og nafnaskrá með 4.200 nöfnum

• Gistiskálar Útivistar og Ferðafélags Íslands

• Gagnlegir QR-kóðar fyrir ferðamenn

• Hesta-, kúa-, sauða- og hundalitir

• Íslenska geitin

• Heitar laugar og heilsulindir

• Hellar og huliðsheimar

• Þjóðsögur á ýmsum tungumálum

• Kortabók o.fl. o.fl.

Snjalltækjaútgáfa (App) er tengd bókinni. Í snjalltækjaútgáfunni er að finna alla þá staði sem eru í bókinni, ásamt þúsundum þjónustuaðila um land allt.

• Fyrir snjallsíma og spjaldtölvur

• Þúsundir staða og þjónustuaðila

• Kortavafri með vegakerfinu

• Þrjú tungumál, íslenska, enska og þýska

• Þéttbýliskort o.fl. o.fl.