Höfundur: Gitte Verner Jenssen

Hafsjór af lykkjum

Prjón hannað út frá hömlum sjóarapeysum

Klassísk og falleg prjónabók með flíkum fyrir karla, konur og börn. Fjölmargar stílhreinar og tímalausar uppskriftir, flestar að peysum en einnig að ýmsum öðrum flíkum og fylgihlutum, til dæmis vesti, húfu, sjali og barnateppi, sem koma sér vel bæði á sjó og í landi. Flíkurnar eru í senn praktískar, hlýjar og fallegar.