Niðurstöður

  • Páll Jónasson

Bland í poka

Höfundurinn, Páll Jónasson ólst upp við ljós og lausavísur og íslenskt mál hefur alltaf verið honum hugleikið. Hér býður hann ykkur upp á bland í poka frá árunum 1997-2022.