Höfundur: Páll Jónasson
Úr eldri árgöngum
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Bland í poka | Páll Jónasson | Bókaútgáfan Hólar | Höfundurinn, Páll Jónasson ólst upp við ljós og lausavísur og íslenskt mál hefur alltaf verið honum hugleikið. Hér býður hann ykkur upp á bland í poka frá árunum 1997-2022. |