Niðurstöður

  • Tove Janson

Múmín Býflugna­bók í kassa

Mjúk taubók, litrík og skemmtileg, til að snerta og skynja – handa allra yngstu börnunum. Frábær taubók til að auka samhæfingu og einbeitingu hjá smábörnum. Tilvalið að festa við barnavagn og láta býflugubókina suða og hristast þegar togað er í hana. Bókin er í fallegum gjafakassa.

Múmín­álfarnir - Stóra flipabókin

Velkomin í Múmíndal! Lyftu flipunum á hverri blaðsíðu í þessari RISA bók og kynnstu Múmínálfunum, uppgötvaðu liti og tölur og finndu líka fyrstu orðin. Og síðan, eftir viðburðaríkan og skemmtilegan dag, segirðu góða nótt við Múmínálfahúsið ...