Niðurstöður

  • Yrsa Þöll Gylfadóttir

Bekkurinn minn

Lús!

Vandaðar myndríkar léttlestrarbækur sem fjalla um krakka í íslenskum skóla. Hvert barn í bekknum fær sína eigin bók og saman mynda þær bókaflokkinn Bekkurinn minn. Lús! fjallar um Sigríði.