Byggingarnar okkar
Íslensk byggingarlistasaga fyrir börn
Bókin fjallar um þá strauma og stíla sem einkenna íslenska byggingarlistasögu frá torfhúsum til steinsteyptra húsa á einfaldan hátt með það að markmiði að sem flestir geti fræðst um íslenska byggingarlistasögu.