Niðurstöður

  • Bergó útgáfan

Arkítektarnir

,,Svanlaug stóð þar íturvaxin sem Makhalina í gervi Odile. Möndluaugun geisluðu. Rósamunnurinn svignaði. Jú, þokki opnar ýmsar dyr. En meira þarf til valda: Ófyrirleitni. Harðfylgi. Slægð.” Hvaðan kemur fjármagn til að reisa fokdýra listahöll í Engey? Hvað býr að baki framkvæmdinni? Hvernig tengjast þekktur húsameistari, balletdansari og hæstvirtur ráðherra hrottafengnu morði?