Niðurstöður

  • Eigin útgáfa - Friðbjörg Ingimarsdóttir

Ég átti flík sem hét klukka

Endurminngar Ragnheiðar Jónsdóttur

Ragnheiður Jónsdóttir er f. 1935 á Svertingsstöðum í Miðfirði og alin þar upp í torfbæ. Hún er yngst 11 systkina sem öll komust til fullorðinsára og fengu menntun umfram skyldu. Lesa má um búskaparhætti áður en tæknin ruddi sér til rúms. Ævi foreldra hennar eru gerð skil og systkina hennar. Ragnheiður starfaði sem kennari og bókasafnsfræðingur. Panta eintak: Friðbjörg Ingimarsd...

Sjáöldur augna minna

Sjáöldur augna minna er önnur ljóðabók Þóru. Sú fyrsta heitir Augað í steininum (2004). „Þetta eru persónuleg ljóð sem túlka kenndir og þrár, sorgir og langanir. Svipmót ljóðabókarinnar er rómantískt og textinn ljóðrænn.“ MBL/2004. Þóra yrkir gjarnan um ástina, dauðann og náttúrunna og leitar svara við tíma hláturs og gleði andspænis þjáningunni. Panta eintak: Friðbjörg Ingim...