Niðurstöður

  • Gotterí & gersemar

Börnin baka

Bókin Börnin baka inniheldur fjöldann allan af einföldum uppskriftum sem henta vel fyrir börn og unglinga. Uppskriftirnar eru að mestu tengdar bakstri en í bókinni er einnig að finna uppskriftir að einföldu góðgæti sem ekki felur í sér bakstur. Í bókinni eru gefin góð ráð fyrir bakstur ásamt því sem leiðbeiningamyndir eru við flóknari uppskriftir.