Niðurstöður

  • litli Sæhesturinn

Dinna

Dinna í blíðu og stríðu

Þriðja og fjórða bókin í sænska bókaflokknum um Dinnu - sem er alltaf svo hamingjusöm! Bæði höfundur og myndskreytir hafa hlótið einróma lof og bækurnar verið þýddar á mörg tungumál. Myndir og texta lýsa á einfaldan og hlýjan hátt ævi og ævintýrum Dinnu, tilfinningum barns og mikilvægi vináttu.

Dinna

Eg var svo hamingjusöm ...

Þriðja og fjórða bókin í sænska bókaflokknum um Dinnu - sem er alltaf svo hamingjusöm! Bæði höfundur og myndskreytir hafa hlótið einróma lof og bækurnar verið þýddar á mörg tungumál. Myndir og texta lýsa á einfaldan og hlýjan hátt ævi og ævintýrum Dinnu, tilfinningum barns og mikilvægi vináttu.

Æi nei, Georg þó!

Hundurinn Georg ætlar að vera þægur einn heima. Það er bara ekki svo auðvelt þegar hann sér stóru tertuna í eldhúsinu. Hvað gerir Georg? Margverðlaunuð bók fyrir lítið fólk á leikskólaaldri eftir Chris Haughton höfund Hvar er mamma?