Útgefandi: Ljósmynd - útgáfa

Tölum um keramik

Tölum um keramik er undir áhrifum af leir, formi og fólkinu sem er með leirinn á milli fingranna – fólksins sem hefur gert keramik að lífsögu sinni og þeirra sem hafa notað leirinn í listsköpun. Sagan er rakin í gegnum leirinn í myndum, innliti á vinnustofur og í gegnum rannsóknir og frumkvöðlastarf.