Niðurstöður

  • Magnús Valur Pálsson

Hanna Kjeld

Lífshlaup í ljósi og skugga

Hanna Kjeld er fædd og uppalin í Innri-Njarðvík og bjó um tíma í Færeyjum. Hún fluttist ung til Hafnarfjarðar, þar sem hún hefur búið alla tíð síðan. Hanna var fyrst við nám í Flensborgarskólanum, en síðar varð skólinn vinnustaður hennar í tæpa fimm áratugi. Í þessari frásögn sinni rekur hún eitt og annað sem á daga hennar hefur drifið á lífshlaupinu.