Dúna
Á vatnslausri eyðimerkurplánetu þar sem dýrmætasta afurð alheimsins er framleidd ráða risavaxnir ódrepandi ormar ríkjum. Þegar Atreifsættin tekur við stjórn plánetunnar úr höndum hinna grimmu Harkonna hrindir það af stað örlagaríkri atburðarás sem ógnar valdhöfum um heima alla.