Útgefandi: Partus

Fingramál

Í níundu ljóðabók sinni leiðir Guðrún lesandann „leikandi létt / burt frá landamærum þagnarinnar“ og með ósvikinni röddu birtir honum heiminn „með nýju letri / nýju gliti“ jafnt í björtum tónum sem myrkum, óþekktum sem kunnuglegum.