Niðurstöður

  • Töfraland - Bókabeitan

Hvolpasveitin

Litir og Tölur

Róbert og hressu hvolparnir í Hvolpasveitinni skoða litina og tölurnar. Veglegar harðspjaldabækur fyrir yngstu börnin.

Þorri og Þura

Tjaldferðalagið

Sólin skín og álfarnir Þorri og Þura ætla í tjaldferðalag. Skyndilega kemur hellidemba en vinirnir finna lausn á því, enda láta þau ekkert stoppa sig í ævintýraleitinni. Þorri og Þura hafa heimsótt leikskólabörn, komið fram á bæjarhátíðum og birst á skjám landsmanna. Þessir bráðskemmtilegu fjörkálfar eru nú orðnir að litríkum söguhetjum.

Þorri og Þura

Jólakristallinn

Jólin nálgast og Þorri og Þura eiga að gæta jólakristalsins hans afa. Allt í einu hættir kristallinn að lýsa og hinn eini sanni jólaandi því í mikilli hættu! Tekst vinunum að laga kristalinn og bjarga jólunum? Leiksýninguna Jólaævintýri Þorra og Þuru má sjá í Tjarnarbíói í nóvember og desember!