Höfundur: Guðrún Brjánsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Óbragð Guðrún Brjánsdóttir Forlagið - JPV útgáfa Grátbrosleg ástar- og ferðasaga um Hjalta, sem hefur siglt í strand í lífinu og leitar á náðir sjálfshjálparhópsins Kakófylkingarinnar. Áður en varir er hann kominn á bólakaf í hugleiðslu og kakódrykkju, en ekki er allt sem sýnist í þessum ágæta félagsskap.
Sólgarðurinn Beinir Bergsson Bókaútgáfan Sæmundur Sólgarðurinn fjallar um allt það sem vex, dafnar og visnar innra með okkur. Bók þessi er tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2022. Um er að ræða tímamótaverk í færeysku samfélagi sem fjallar á opinskáan og einlægan hátt um hinsegin ástir.