Höfundur: Gylfi Zoega

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Hagfræði daglegs lífs í stuttu máli Gylfi Zoega Háskólaútgáfan Margir halda að hagfræði fjalli einungis um verðbólgu, atvinnuleysi og vexti. En hagfræði hjálpar okkur að skilja líf okkar og umhverfi. Þannig lýsir hagfræðin ákvörðunum okkar, hvernig hinn skynsami maður ætti að taka ákvarðanir, en jafnframt hvernig ákvarðanir okkar eru ekki alltaf skynsamlegar frá sjónarhóli hagfræði.
Umbrotatímar Hagfræðiskrif 2009–2023 Gylfi Zoega Háskólaútgáfan Stuttar greinar frá 2009 til 2023 sem var ætlað að gefa hlutlausa en upplýsandi mynd af atburðum samtímans. Sagt er frá störfum peningastefnunefndar Seðlabankans og farið yfir mikilvægustu og umdeildustu ákvarðanirnar. Einnig er lýst persónulegri reynslu höfundar af bóluárunum, fjármálaáfallinu og þeim lærdómi sem má draga af þessu tímabili.