Höfundur: Karl Petersson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
VEISLUMATUR LANDNÁMSALDAR Kristbjörn Helgi Björnsson, Úlfar Finnbjörnsson og Karl Petersson Drápa Kristbjörn Helgi Björnsson sagnfræðingur hefur rannsakað matartilvísanir og matarvenjur í Íslendingasögunum. Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari leitaði einnig fanga víða og setur hér fram skemmtilegar uppskriftir að veislumat landnámsaldar Karl Petersson, einn allra fremsti matarljósmyndari landsins fangar svo útkomuna með linsuna að vopni.