Höfundur: Sveinn Einarsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Á sviðsbrúninni Hugleiðingar um leikhúspólitík Sveinn Einarsson Ormstunga Í þessum hugleiðingum um leikhúspólitík rifjar Sveinn Einarsson upp starf sitt í leikhúsum, óperuhúsum og sjónvarpi undanfarna áratugi. Hann veltir fyrir sér aðferðafræði og vinnubrögðum leikstjórans og samvinnunni við leikskáld, tónskáld, leikara, söngvara, höfunda leikmynda, búninga og ljósa ásamt öðrum sem koma að því að skapa sviðslistaverk.
Leikmenntir Um að nálgast það sem mann langar að segja í leikhúsi Sveinn Einarsson Hið íslenska bókmenntafélag Hvernig verður leiksýning til sem listaverk? Í þessar bók ræðir dr. Sveinn Einarsson form listaverksins, stíl og orðfæri og svo sjálfa sviðsetninguna. Bókin er rituð á einföldu og skiljanlegu máli um flókið fyrirbæri sem langflestir þekkja þó af eigin raun.