Útgefandi: Bókstafur

Hamingjugildran Hamingjugildran

Hættu að erfiða, byrjaðu að lifa.

Eins og við munum komast að er eltingaleikur við hamingjuna, til lengri tíma litið, ekki vænlegur til árangurs. Rannsóknir sýna að því ákafar sem við leitum ánægjulegra tilfinninga (hamingjunnar) og reynum að forðast þær óþægilegu, því líklegri verðumvið til að finna fyrir kvíða og þunglyndi.