Höfundur: Elmar G. Unnsteinsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Þungir þankar Ritgerðir um heimspeki Mikael M. Karlsson Háskólaútgáfan Mikael M. Karlsson hefur ætíð farið víðan völl í verkum sínum eins og sjá má af fjölbreyttu efni þessarar bókar. Í henni kafar höfundur djúpt ofan í áhugaverðar spurningar á ólíkum sviðum heimspekinnar: lögspeki, hugspeki, fagurfræði, athafnafræði, siðfræði og túlkun Aristótelesar.