Aðstæðubundið sjálfræði
Líf og aðstæður fólks með þroskahömlun
Hverju vill fólk með þroskahömlun ráða í eigin lífi? Á það að stunda nám í háskóla? Hvernig má stuðla að bættu kynheilbrigði meðal þess? Hvernig má hindra nauðung og þvinganir á heimilum fólks með þroskahömlun?