Eyrarbakki - Byggð í mótun - Horfin hús 1878–1960
Í bókinni er varpað ljósi á þróun þéttbýlis á Eyrarbakka á tímabilinu 1878–1960 en ætla má að um 300 hús hafi staðið um lengri eða skemmri tíma á Bakkanum á því árabili en aðeins um 120 þeirra standa enn.