Aldrei aldrei
Grípandi saga sem fyrst kom út í þrem hlutum en er hér sameinuð í eina bók. Charlize Wynwood og Silas Nash hafa verið bestu vinir síðan þau lærðu að ganga og ástfangin síðan þau voru fjórtán. En frá og með deginum í dag þekkja þau ekki hvort annað.