Barnabækur - Skáldverk 0-6 ára - myndrík

Dótarímur

Nýr rímnaflokkur handa börnum á öllum aldri. Rímurnar eru tíu talsins, hver og ein snýst um tiltekið dót eða leikföng. Þar gengur á ýmsu og flest reynist dótið frekar misheppnað. Allt þar til kemur að níundu rímu sem fjallar um bækur og í beinu framhaldi svo tíunda og síðasta ríman en þar birtist loks besta dót sem við eigum.