Prentútgáfa Bókatíðinda
Hér má finna prentútgáfu Bókatíðinda í gegn um árin á PDF-formi.
Félag íslenskra bókaútgefenda hefur reynt að safna öllum árgöngum ritsins og tekur fagnandi á móti öllum eldri Bókaskrám eða Bókatíðindum sem gefin voru út fram til ársins 1986.
Unnið er að því að koma eldri árgöngum hingað inn.