Barnabækur - Skáldverk 6-12 ára

A Winter Day at Glaumbær

Have you ever wondered what it was like growing up in a 19th century turf farm? A Winter Day at Glaumbær is the sequel to the book, A Summer Day at Glaumbær. In this delightfully illustrated story, we follow Jóhanna, Siggi and the farm dog Ysja as they prepare for Christmas. The book is published in four different languages.

Fróði Sóði Bók 5

Þetta er fimmta bókin í skemmtilegum bókaflokki um Fróða Sóða. Viltu kynnast Fróða? Hann hefur óteljandi ósiði! Hann er að springa úr geggjað ógeðslegum hugmyndum. Ef þú ert að leita að vandræðum þá þarftu ekki að leita lengra - Fróði er mættur! Góðar lestrarbækur fyrir 8 ára + með fínu letri og góðu línubili.

Fróði sóði Bók 6

Þetta er sjötta bókin í skemmtilegum bókaflokki um Fróða Sóða. Viltu kynnast Fróða? Hann hefur óteljandi ósiði! Hann er að springa úr geggjað ógeðslegum hugmyndum. Ef þú ert að leita að vandræðum þá þarftu ekki að leita lengra - Fróði er mættur! Góðar lestrarbækur fyrir 8 ára + með fínu letri og góðu línubili.

Bekkurinn minn Bumba er best!

Bumba er best fjallar um Óðin, sem er óvenju daufur í dálkinn þessa dagana. Snjórinn lætur bíða eftir sér og mömmur hans vilja losa sig við köttinn þeirra. Það má ekki gerast! Með hjálp Halldóru vinkonu sinnar finnur Óðinn fullkomna lausn á málinu. Bekkurinn minn fjallar um nemendur í bekk í íslenskum grunnskóla.

Eini sanni Ívan

Ívan er górilla og á heima í verslunamiðstöð. Hann er spenntur fyrir sjónvarpinu, og að tala við vini sína Bubba, sem er flækingshundur, og Stellu, sem er gamall fíll. Og þá kemur Rósa, ungur fíll sem hefur verið tekin frá fjölskyldu sinni. Ívan setur sér það markmið að Rósu líði vel á nýja staðnum, og best væri ef hún kæmist í alvöru dýragarð.