Köku- og friðhelgisstefna

Bókatíðindi safna engum persónugreinanlegum upplýsingum um lesendur sína.

Einu gögnin sem er safnað á þesssum vef er hversu oft einstaka síður eru skoðaðar, hversu lengi og hvaða tækni er notuð við að sækja síðurnar (upplýsingar um vafra og skjástærð).

Til þess er notað greiningartól frá Plausible. Þau gögn er ekki hægt að rekja til lesenda.

Við notum ekki kökur, tengingar við samfélagsmiðla, eða álíka tækni til að greina hver lesandi er eða sjá hvort sami lesandi kemur aftur.

Bókatíðindi notast við efnisveitunet á vegum jsDelivr (rekið af Prospect One) og eigið efnisveitunet sem hýst er hjá Google Cloud Services. Hvorugt þeirra safnar persónugreinanlegum upplýsingum um notendur.

Fyrir almenna lesendur Bókatíðinda er eingöngu vistuð ein kaka í vafra, _bokatidindi_session, sem eingöngu er notuð til að halda utan um upplýsingar um innskráða notendur í umsjónarkerfi Bókatíðinda.