Köku- og friðhelgisstefna

Bókatíðindi safna engum persónugreinanlegum upplýsingum um lesendur sína. Einu gögnin sem er safnað á þessari vefsíðu er hversu oft einstaka síður eru skoðaðar, hversu lengi og hvaða tækni er notuð við að sækja síðurnar (upplýsingar um vafra og skjástærð). Þau gögn er ekki hægt að rekja til lesenda. Við notum ekki tengingar við samfélagsmiðla, kökur eða álíka til að greina hver lesandi er eða sjá hvort sami lesandi kemur aftur.