Bekkurinn minn: Vinabók
Bekkurinn minn - Vinabók er um þig og vini þína!
Bekkurinn minn - Vinabók er um þig og vini þína!
Verkefnabók fyrir krakka sem eru að byrja að leysa þrautir - um leið og þau þjálfast í að halda á penna.
Klár í sveitina - kassi með 3 bókum Litabók, límmiðabók með meira en 250 límmiðum og verkefnabókin Ertu fundvís. Allar bækurnar snúast um sveitina og eru ætlaðar börnum frá 3 ára aldri
Sögur úr norrænni goðafræði segir hetjusögur af fræknum köppum og goðum sem fylgt hafa íslensku þjóðinni í meira en þúsund ár.
Bókin fjallar um tilfinningar og hræðslu hjá barni sem er að fara að eignast lítið systkini, óttann við að vera ekki lengur aleitt með mömmu og pabba. Reynsla barnsins er ein af birtingarmyndum kvíða og bókin getur nýst sem handbók þeirra sem vinna með börnum og foreldrum/forráðmönnum. Opnar spurningar fylgja hverri opnu sem hvetja til umræðu.