Barnabækur - Fræði- og handbækur

Hernaðarlistin

„Þeir sem eru snjallir í hernaði buga her óvinarins án orrustu.“ Þetta litla kver eftir kínverska hershöfðingjann Sun Tzu hefur allt frá því á fimmtu öld fyrir Krist verið áhrifmikill leiðarvísir um herkænsku. Frægir herforingjar hafa lofsungið ritið og sagt að það hafi verið þeim innblástur í hernaðaraðgerðum.