Niðurstöður

  • Barnabækur - Fræði- og handbækur

Dýrin okkar

Fræðandi afþreyingarbók

Þessi dýrmæta pláneta er heimili milljóna dýra. En samt skemmum við náttúruna með lífsháttum okkar. Loftslagsbreytingar, mengun og aðrar aðgerðir mannanna hafa áhrif á dýraríkið, en það er enn von! Til að eiga möguleika á að bjarga dýrunum verðum við að fræðast um þau.Í bókinni finnur þú verkefni, staðreyndir, teiknimyndasögu og límmiða, auk hvetjandi hugmynda um hvernig þú ...

Hæ Sámur

Risastóra límmiðabókin

Þetta er langstærsta límmiðabókin hans Sáms! Ertu RISA kríli? Auðvitað ertu það! Komdu með okkur í Krílakot, þar er alltfullt af skemmtilegum RISA þrautum,leikjum og límmiðum. Ah-voff!

Jörðin okkar

Fræðandi afþreyingarbók

Þessi dýrmæta pláneta er heimili okkar. En samt skemmum við hana daglega með lífsháttum okkar. Loftslagsbreytingar, mengun og aðrar aðgerðir mannanna hafa áhrif á jörðina, en það er enn von! Til að verja jörðina verðum við að horfast í augu við áhrif aðgerða okkar á hana.Í bókinni finnur þú verkefni, staðreyndir, teiknimyndasögu og ...

Líkaminn

Fimm fræðandi gegnsæjar blaðsíður

Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér öllu því stórkostlega sem mannslíkaminn getur gert?Kíktu inn í mannslíkamann á frábærum gegnsæjum blaðsíðum! Lærðu um hin ólíku kerfi sem vinna saman til að halda þér á lífi og uppgötvaðu hvað beinagrindin, vöðvarnir, líffærin og skynjunin gera.Líkaminn er stórkostlegur, því skaltu búa þig undir ferðalag.

Spæjarastofa Lalla og Maju

Lærðu að reikna

Fjörlegar þrautabækur fyrir fróðleiksfúsa krakka sem vilja æfa sig að skrifa og reikna með aðstoð Lalla og Maju, spæjurunum frægu úr Ráðgátubókunum. Leystu þrautirnar, teiknaðu, litaðu og límdu límmiða. Bækurnar henta sérlega vel í aftursæti, á stofugólf, sundlaugabakka og undir sæng.

Spæjarastofa Lalla og Maju

Lærðu að skrifa

Fjörlegar þrautabækur fyrir fróðleiksfúsa krakka sem vilja æfa sig að skrifa og reikna með aðstoð Lalla og Maju, spæjurunum frægu úr Ráðgátubókunum. Leystu þrautirnar, teiknaðu, litaðu og límdu límmiða. Bækurnar henta sérlega vel í aftursæti, á stofugólf, sundlaugabakka og undir sæng.

Reykjavík barnanna

Hér er stiklað á stóru um sögu Reykjavíkur, frá því áður en fyrstu íbúarnir tóku sér þar bólfestu og þar til hún varð sú fjölbreytta og líflega borg sem við þekkjum. Höfundarnir hlutu mikið lof fyrir Íslandsbók barnanna en hér beina þær kastljósinu að höfuðborg allra landsmanna, í bók sem er í senn fróðleiksnáma og listaverk fyrir alla fjölskylduna. Bókin hlaut Fjör...

Sumarþrautabók Stúfs

Í bókinni Stúfur fer í sumarfrí fer jólasveinninn Stúfur til Ítalíu með Lóu vinkonu sinni. Hann skemmtir sér konunglega og lendir í nokkrum óvæntum ævintýrum. Í þessari bók eru þrautir og myndir til að lita sem tengjast sumarfríinu hans Stúfs. Þetta er tilvalin bók til að taka með í þitt eigið sumarfrí!

Tré

Fimm fræðandi gegnsæjar blaðsíður

Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér öllu því stórkostlega sem tré geta gert?Skoðaðu það nánar í gegnum árstíðirnar á þessum frábæru gegnsæju blaðsíðum! Sjáðu hvernig samvinna ólíkra hluta trés hjálpar því að vaxa og uppgötvaðu með hvaða hætti tré eru góð fyrir menn og dýr.Búðu þig undir ferðalag, því tré eru stórkostleg.

Vísindalæsi

Umhverfið

Mannkynið hefur breytt umhverfinu meira en nokkur önnur dýrategund. Hér segir af fólki sem gerði stórar uppgötvanir sem leiddu til lausna í umhverfismálum og bættu lífið á Jörðinni. Skemmtileg og hvetjandi léttlestrarbók í nýjum bókaflokki sem eflir vísindalæsi forvitinna krakka frá sex ára aldri. Bókin er prýdd fjölmörgum fjörlegum litmyndum.