Bóka-markaður
Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda verður starfræktur undir fótboltastúku KSÍ á Laugardalsvelli dagana 23. febrúar til 12. mars 2023. Markaðurinn verður opinn alla daga frá kl. 10 - 21.
Fjöldi bóka á góðu verði. Eitthvað fyrir alla.
Sækja prentútgáfu