Dagur bókarinnar
Árið 1995 ákvað UNESCO að alþjóðlegur dagur bókarinnar yrði haldinn hátíðlegur þann 23. apríl ár hvert. 23. apríl er dánardagur Shakespeares og Cervantes auk þess að vera fæðingardagur Halldórs Laxness.
Áætlað er að 2023 útgáfa Bókatíðinda á vefnum opni í kringum dag bókarinnar með þeim bókum sem þá verða út komnar eða eru væntanlegar.
Sækja prentútgáfu