Flestar bækur miðað við höfða­tölu

Bókatíðindi hafa síðan 1928 veitt yfirlit yfir útgáfu ársins fyrir bókaunnendur. Þar má alltaf nálgast upplýsingar um þær bækur sem gefnar eru út á hverju ári.

Frá upphafi hafa bókatíðindi verið prentuð í takmörkuðu upplagi og dreift til lesenda fyrir jólin en núna eru þau aðgengileg allan ársins hring, hvenær sem bókaorma langar að kynna sér hvað er nýtt og spennandi að lesa.

Sækja prentútgáfu

Nýjasta tölublað